Auglýst er eftir aðila til að taka að sér minkaleit og veiðar í Víðidal í ár. Gert er ráð fyrir að minkaleit verði að fullu lokið á veiðisvæðinu fyrir 1. júlí en eigi síðar en 20. maí í varplöndum.

Umsóknir skulu sendar á netfangið skrifstofa@hunathing.is eigi síðar en 29. mars 2023.

Með umsókn þarf að fylgja afrit af fullgildu veiðikorti.

Mynd/pixabay