Í tilefni af opnun nýrrar sorpmóttökustöðvar í Varmahlíð óskar Sveitarfélagið Skagafjörður eftir tillögum að góðu nafni á stöðina.

Íbúar og aðrir eru hvattir til að koma með hugmynd að nafni. Frestur til að skila inn tillögum er til og með föstudeginum 30. okt. 2020.

Hægt er að senda inn tillögur með því að smella hér: SENDA INN TILLÖGU

Einnig er hægt að senda tillögur með tölvupósti á netfangið valur@skagafjordur.is

Yfirlitsmynd af sorpmóttökustöðinni í Varmahlíð