Með fundarboði 849. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar fylgdi erindi slökkviliðsstjóra um afnot slökkviliðs Fjallabyggðar af húsnæði sveitarfélagsins við Siglufjarðarflugvöll.
Bæjarráð er jákvætt fyrir því að veita Slökkviliði Fjallabyggðar heimild fyrir notkun hússins en óskar eftir greinargerð frá slökkviliðsstjóra um ástand húsnæðisins og mögulega viðhaldsþörf.