Farið yfir erindi á 42. fundi ungmennaráðs Fjallabyggðar, sem fulltrúar Fjallabyggðar á Ungmennaþingi SSNE sendu á Fjallabyggð og varðar umferðaröryggismál og málsmeðferð erindis til þessa.
Erindið hefur verið tekið fyrir í Bæjarráði Fjallabyggðar svo og Skipulags-og umhverfisnefnd Fjallabyggðar, þar sem bókað var að tillögur ungmennanna yrðu hafðar til hliðsjónar við endurskoðun umferðaröryggisáætlunar sveitarfélagsins.





Ungmennaráð Fjallabyggðar akkar skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar fyrir að taka jákvætt í erindið.