Foreldrafélag Leikskála stendur fyrir árlegu páskabingói nk. fimmtudag, 11. apríl, á Kaffi Rauðku.

18 ára aldurstakmark.

Vinningar verða glæsileg páskaegg og veglegir vinningar frá fyrirtækjum í heimabyggð.

Allur ágóði af fjáröflun foreldrafélagsins rennur óskiptur til kaupa á leikföngum eða afþreyingu fyrir börnin á Leikskálum.