Ég fékk núna rétt áðan tölvupóst sem lítur út fyrir að vera frá PayPal, en ER ÞAÐ EKKI !

Þar er lýst einhverju vandamáli með aðganginn minn og ég beðinn að smella á eitthvað til að laga það.

EKKI SMELLA Á SVOLEIÐIS

Það er aldrei farið of varlega á netinu. Hér er slóð frá PayPal sjálfum sem sýnir dæmi um hvernig hægt er að vara sig á svindlurum.

 

Frétt: Gunnar Smári Helgason