Dalvíkurbyggð minnir á að um áramót renna út reglur um tímabundna niðurfellingu eða afslætti á gatnagerðagjöldum í Dalvíkurbyggð.

Fram kemur í reglunum að framkvæmdir við úthlutaðar lóðir skulu hefjast innan gildistíma þessara reglna.