Bæjarráð samþykkti á 769 fundi sínum tillögu bæjarstjóra Fjallabyggðar um sérstakan stuðning við starfsmenn leikskólans sem eru jafnframt í námi í leikskólafræðum, að frá næstu áramótum verði starfsfólki leikskólans með lögheimili í Fjallabyggð, sem hefur áhuga á að hefja nám í leikskólafræðum sérstaklega stutt í samræmi við tillögur minnisblaðsins.

Deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála er falið að kynna málið fyrir starfsmönnum leikskóla Fjallabyggðar.