Síðasti opnunardagur pósthúsana í Fjallabyggðar er í dag, föstudaginn 31. maí.

Ný póstbox eru komin upp í Ólafsfirði við Kjörbúðina og á Siglufirði við gamla pósthúsið við Aðalgötu.

Einnig eru pósthúsin á Dalvík og Hvammstanga að loka.