Tíu ár eru liðin frá því Sigló Hótel hóf starfsemi.
Í tilefni af áfanganum verður boðið upp á kaffiveitingar á hótelinu í dag, föstudaginn 18. júlí.
Þar geta gestir og gangandi notið veitinga í notalegu umhverfi með lifandi tónlist á milli kl. 15:00 – 17:00.