Vegagerðin hefur tekið þá ákvörðun að ryðja Siglufjarðarveg í dag. Vegurinn hefur verið lokaður frá því 19. desember vegna óveðurs.

Eins og er er vegurinn til Siglufjarðar ófær frá Hofsós. Aðrar helstu leiðir á Norðurlandi eru færar.

Vegagerðin tilkynnir þegar mokstri er lokið á heimasíðu sinni.

Sjá: Vegagerðin

Skjáskot: Vegagerðin

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.