Samkvæmt samþykkt 180. fundar bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 22. janúar 2020 skal auglýst að öll netaveiði er bönnuð í landi Fjallabyggðar við Ólafsfjarðarvatn.