Karlalið Blakfélags Fjallabyggðar endaði í 2. sæti í næstefstu deild karla í blakinu. Glæsilegur sigur í dag gegn HK-B og silfrið varð BF.

Blakfélags Fjallabyggðar vann 10 af 14 leikjum og enda með 32 stig.

Glæsilegur árangur hjá þessu unga félagi.

 

Mynd: Magdalena Wasilewska

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.