Símanúmeramót Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg fer fram 5. og 6. apríl 2019 í Skarðinu. Símanúmeramótið fer þannig fram að iðkendur SSS ásamt áhugasamir keppa fyrir hönd þeirra sem skrá símanúmer sitt til þátttöku. Þátttökugjald hvers símanúmers er á frjálsra áheita grundvelli.

Þessa daganna eru iðkendur SSS á aldrinum 6-16 ára ganga í hús og safna áheitum til styrktar félaginu.

Föstudagurinn 5.apríl:
16:30 Brautarskoðun svig hjá 10-15 ára (5.bekkur og eldri)

Laugardagurinn 6.apríl:
10:30 Brautarskoðun stórsvig hjá 10-15 ára (5.bekkur og eldri)
13:00 Brautarskoðun stórsvig hjá 7 ára og yngri (2.bekkur og yngri)
14:00 Brautarskoðun svig hjá 7 ára og yngri (2.bekkur og yngri)
*Athuga að 8-9 ára (3.-4.bekkur) munu keyra bæði svig og stórsvig eftir helgina vegna Goðamóts hjá stelpunum (veður mun stjórna dagsetningunni).