Hópur fólks kom saman á Rammatúni við minnisvarðann um drukknaða og týndra sjómanna kl. 13.30 á sjómannadaginn á Siglufirði. Blómsveigur var lagður við minnisvarðann og séra Sigríður Munda flutti ávarp.
Þá var sjómaðurinn Sverrir Ólafsson heiðraður fyrir störf sín til sjós.
Síðan var slysavarnadeildin Vörn með kaffisölu á Rauðku.
Hér að neðan koma nokkrar myndir sem Sigrún Sigmundsdóttir tók á sjómannadaginn.

 

 

Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir
Myndir: Sigrún Sigmundsdóttir