Dagana 14. til 17. febrúar verður skammdegishátið á vegum Listhússins í Ólafsfirð, fimmta árið í röð. Hátíðin fer fram á nokkrum stöðum í Ólafsfirði.

Á hátíðinni verða sýningar og viðburðir með 16 listamönnum frá 8 mismunandi löndum. Þetta er afrakstur tveggja mánaða dvalar listamannanna í Listhúsinu Ólafsfirði yfir dimmasta hluta vetrarins, þess vegna nefnist hátíðin Skammdegi.

Sjá vefsíðu hátíðarinnar.
og facebook síðu viðburðar.

Listamennirnir eru:

Angela Dai – Kína
Andrey Kozakov – Úkraína
Annie Edney – Ástralía
Clara de Cápua – Brasilía
Dagrún Matthíasdóttir – Ísland
Danielle Galietti – Bandaríkin
Dannie Liebergot – Bandaríkin
Guðrún Mobus Bernharðs – Ísland
Hollis Schiavo – Suður Kórea
Ingi Þ. Reyndal – Ísland
Lára Stefánsdóttir – Ísland
Matthew Runciman – Kanada
Santiago Ortiz-Piazuelo – Kólumbía
Sheryl Anaya – Bandaríkin
Sigurður Mar Halldórsson – Ísland
Teresa Cheung – Kína