Skíðafélag Siglufjarðar – Skíðaborg verður með skíðagönguæfingar í vetur fyrir krakka.

Til að geta skipulagt þennan æfingavetur sem best eru allir áhugasamir beðnir um að hafa samband við Jón Garðar (jongardar79@gmail.com eða 852 8668).

Æfingar verða þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30-18:30. Einnig verða æfingar um um helgar en stað- og tímasetning eftir samkomulagi.

Mynd/Skíðafélag Siglufjarðar – Skíðaborg.
Myndin er gömul mynd frá Andrésar Andar leikunum