Skíðasvæðið í Skarðsdal verður opnað aftur í dag, miðvikudaginn 10. febrúar, staðan er sú að búið er að tengja allt og lyfta var prufu keyrð í gær.

Göngubraut verður tilbúin í Hólsdal kl. 14:00 1,8 km hringur.

Veðrið NA 6m/sek, frost 3 stig og éljagangur, troðinn þurr snjór. 

Gönguskíðakort eru til sölu á SiglóHótel, einnig er hægt að leggja inn á 348-26-1254 kt 640908-0680 og senda kvittun á skard@simnet.is

Fylgist með á vefsíðu skíðasvæðisins.