Tilkynning vegna Styrktartónleika Stráka á 1-1-2 daginn.

Við höfum ákveðið að tónleikarnir verði öllum opnir á Youtube.

Vegna breyttra aðstæðna höfum við ákveðið að allir sem vilja hafi aðgang að þessum glæsilegu tónleikum.

Við leggjum traust okkar á að þeir sem hafa tök á því styrki sveitina með frjálsum framlögum eða kaupi aðgang í miðasölu tix.is sem verður áfram opin á: tix.is/is/event/10866/bjorgunarsveitin-strakar-styrktartonleikar

Við vonum að þeir sem hafa þegar keypt miða sýni þessari ákvörðun skilning. Upplýsingar um reikningsnúmer sveitarinnar verða í útsendingunni.

Bestu kveðjur frá Strákum.

Tengill á tónleikana er hér https://www.youtube.com/watch…

Þeir sem vilja leggja Strákum lið strax geta millifært í netbanka:
Banki: 0348 26 2717
Kt: 5510791209