Í ár er 17. skiptið sem Eldur í Húnaþingi er haldinn. Glæsileg dagskrá verður í boði fyrir alla fjölskylduna dagana 25. – 28. júlí.

Boðið verður upp á einstaka samsetningu atburða – allt frá því besta sem héraðið hefur að bjóða til alþjóðlegra verðlaunaviðburða, bökunarkeppna, íþróttaviðburða og því besta sem íslenskt tónlistarlíf hefur að bjóða.

Greta Clough, framkvæmdastjóri Elds í Húnaþingi

 

Vefsíðan er: www.eldurihun.is, netfang: eldurihun@gmail.com.

Hér má sjá facebook síðu Elds í Húnaþingi til að fá nánari upplýsingar um þá viðburði sem verða.

 

FM Trölli verður með beinar útsendingar á Eldinum og spjallar við fólk á förnum vegi