Magnús G. Ólafsson skólastjóri Tónlistarskólans á Tröllaskaga brá drónanum á loft í gær og tók þessar bráðskemmtilegu myndir af Ólafsfirði ofan frá.

Hann hefur tekið bæði myndir og myndbönd úr drónanum og gaf Trölla.is góðfúslegt leyfi til að birta hér nokkrar myndir frá því í gær og myndband sem tekið var í vor.

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

 

Myndir og myndband: Magnús G. Ólafsson

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.