Snjóþekja eða hálka er á flestum leiðum á Norðurlandi, skafrenningur á Öxnadalsheiðinni og í Þingeyjarsýslu.

Siglufjarðarvegur er opinn en óvissustig er á veginum vegna snjóflóðahættu.

Ólafsfjarðarmúli hefur verið opnaður en óvissustig er á veginum vegna snjóflóðahættu.

Skjáskot/Vegagerðin