
.
Súkkulaðimarenstoppar með frönsku núggati
- 3 eggjahvítur
- 200 gr. ljós púðursykur
- 300 gr. Síríus rjómasúkkulaði með frönsku núggati
Stífþeytið eggjahvíturnar og púðursykurinn. Grófhakkið súkkulaðið og hrærið varlega saman við.
Mótið litla toppa með teskeiðum á bökunarpappírsklædda plötu og bakið við 150° í ca. 15 mínútur.

.

.
Uppskrift: Ljúfmeti og lekkerheit