Sundlaug Sauðárkróks er lokuð frá og með þriðjudeginum 7. júní vegna viðhalds. Ráðgert er að laugin verði lokuð um vikutíma. Nánari upplýsingar um opnun verða settar inn þegar séð verður fyrir endann á framkvæmdum.