Lagt var fram minnisblað deildarstjóra fræðslu-, frístunda og menningarmála á 720. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar. vegna kaupa á sundlaugarlyftu í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði.

Óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2021 kr. 1.500.000.- sem yrði eignfært á framkvæmdina í íþróttamiðstöðinni, viðaukanum yrði mætt með lækkun á handbæru fé.

Bæjaráð samþykkir viðauka nr. 27/2021 að fjárhæð kr. 1.500.000.-