Supernatural Suburbia er Indie folk/rock hljómsveit stofnuð í miðjum heimsfaraldri af þeim Teiti Magnússyni og danska tónlistarmanninum Tue West.

Fyrsta lag sveitarinnar heitir The Greek Tragedy sem tekst á við norræna depurð og hið mannlega ástand í borg óttans.

Lagið er komið í spilun á FM Trölla.

SpotifyInstagram

Lag/Texti: Teitur Magnússon og Tue West
Söngur, trommur, gítar, hljómborð: Tue West
Söngur: Teitur Magnússon
Bassi, gítar, raddir: Hallberg Hallbergsson
Upptökustjórn: Tue West, Hallberg Hallbergsson og Teitur Magnússon
Hljóðblöndun: Tue West og Hallberg Hallbergsson
Mastering: Richo Møller


Aðsent