„ARCTICGLASS“ sýning á stærri og minni glerverkum Píu Rakelar Sverrisdóttur var opnuð um helgina

Sýningin verður opin alla daga til jóla frá kl. 14:00 – 17:00 að Eyrargötu 27A, Siglufirði.

Opnar nýja vinnustofu á Siglufirði


Sjá myndir frá opnun sýningarinnar á laugardaginn.

Myndir/aðsendar