Þátturinn Tónlistin verður á dagskrá FM Trölla í dag frá klukkan 13:00 til 14:00.
Í þættinum í dag verður hljómsveitin Slagarasveitin í aðalhlutverki. Þau 10 á lög sem hljómsveitin hefur gefið út á tónlistarveitum verða spiluð í þættinum.
Einnig verða önnur lög spiluð með flytjendunum: Eyþór Alexander og HomeStone, GusGus og Birnir, Ingi Bauer og Séra Bjössi og svo Wham, Balearic Breeze endurgerði lagið.
Munið eftir að hlusta á þáttinn á FM Trölla og á trölli.is
FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.
Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á mynd hér hægra megin við fréttina, smella hér trolli.is, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com
Minnum einnig á skip.trolli.is sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.
Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.