Út er komin smáskífa af væntanlegri plötu, og heitir lagið:

“Luck”

Spotify | https://open.spotify.com/album/32S2xF2BIcffNP89qChIz4?si=YQdEBh_ERsaN4boRxBM0FQ

Textinn fjallar um vonina um smá heppni í lífinu, eins og flestir hafa líklega upplifað á lífsleiðinni

The Sweet Parade er fjögra ára íslensk hljómsveit. Tónlistinni hefur verið lýst sem blöndu af Indí/Folk/Alternative músík.

The Sweet Parade var stofnuð í desember 2020 og hefur gefið út 10 smáskífur til þessa og er “Luck” sú tíunda.

The Sweet Parade er skipuð Snorra Gunnarssyni, sem hefur komið víða við í íslenskri tónlist.

Aðsent