Í dag, þriðjudaginn 6. janúar verður hin árlega þrettándagleði á Siglufirði.

Lagt verður af stað í blysför frá Ráðhústorgi að brennu kl. 17:30.

Barnaskemmtun Kiwanis hefst svo í beinu framhaldi af brennu á Kaffi Rauðku í boði Kiwanis.

Mynd: Sigurður Örn Baldvinsson