Á vefsíðu Hríseyinga – hrisey.is má lesa þessa frétt sem birtist 30. desember s.l.:

Þorrablótsnefndin kom saman í dag og sú ákvörðun tekin að blása af þorrablótið sem vera átti í febrúar nk., þið vitið ástæðuna.

Það er hins vegar ekki útilokað að eitthvað heyrist/sjáist frá nefndinni þrátt fyrir að blótið sjálft hafi verið blásið af.

Góðar stundir.

Mynd: Kristín Magnea Sigurjónsdóttir