Lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi þjóðvega í þéttbýli Siglufjarðar á 293. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar sem kynnt var á íbúafundi þann 16. nóvember 2022.

Nefndin lagði til að deiliskipulagstillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fylgiskjöl: