Í dag verður þátturinn Tónlistin sendur út úr stúdíói III í Noregi. Palli litli stjórnar þættinum að venju og hefur valið lög fyrir þátt dagsins.

Ný og notuð lög verða spiluð. Flytjendur eru:
Friðrik Dór og Snorri helgason
Ólafur Bjarki
Dan Van Dango
Agnes
Nik Kershaw
Ásgeir og Árný Margrét
Ensími með tvö lög
Saga Matthildur
Friðrik Dór aftur
Superserious
Ástarpungarnir
Hafdís Huld
Á móti sól

Hlustið að eigin vali á þáttinn sem er sendur út á FM Trölla og á trölli.is.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á trolli.is, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is  sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.