Vegna viðgerða í dælihúsinu á Laugarbakka má búast við truflunum á heitu vatni fyrir Hvammstanga, Laugarbakka, Miðfjörð og Víðidal í dag miðvikudaginn 22 september frá kl 16:00. 

Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.

Veitustjóri

Mynd/Húnaþing vestra