Nú eru að verða síðustu forvöð að taka þátt í kjöri Trölla.is á maður eða félagasamtök ársins 2019 í Ólafsfirði og á Siglufirði.

Um 140 tilnefningar hafa þegar borist til Trölla.is.

Tilkynnt verður hverjir verða fyrir valinu á FM Trölla í þættinum Tíu Dropum sunnudaginn 29. desember, einnig mun það birtast á vefnum Trölli.is.

Nú er lag að horfa í kringum sig, skoða hvað vel hefur verið gert í bæjunum okkar árið 2019 og taka þátt í kosningunni.

Kjósa: Hér