Bæjarhátíðin Hofsós heim sem fram fer dagana 24. – 26. júní í sumar óskar eftir listafólki, ljósmyndurum eða öðrum snillingum sem vilja setja upp sýningu á hátíðinni.

Nefndin aðstoðar við að útvega húsnæði og auglýsir fyrir viðkomandi.