Vegna þrifa verður fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum í nótt, aðfaranótt 11. apríl, frá 00:00 til kl. 06:30.
Umferð er stöðvuð við gangamunna uns fylgdarbíll kemur en vegfarendur eru beðnir um að aka með gát þar sem flughálka getur myndast.Reikna má með allt að 20 bið á milli ferða.
Mynd/Spölur