Óskað eftir tilnefningum!

Til stendur að veita umhverfisviðurkenningar í Húnaþingi vestra í eftirfarandi flokkum :

  1.  Umhverfi og aðkoma sveitabæja/fyrirtækjalóða.
  2.  Umhverfi og garðar einkalóða/sumarbústaðalóða.

Hér með er skorað á þá sem vita af görðum eða svæðum sem eiga slíka viðurkenningu skilið að senda inn tilnefningar á eyðublaði sem finna má HÉR 

Tekið er við tilnefningum til 31. ágúst nk. 

– Nefnd um veitingu umhverfisviðurkenninga.