Félagsmiðstöðin Orion í Húnaþingi vestra fór með tvö lið á Stíl sem er árleg hönnunarkeppni félagsmiðstöðva.

Í Stíl er keppt í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema. Þemað í ár var gylltur glamúr.

Lið Onion stóðu sig bæði með prýði og hreppti annað þeirra fyrsta sætið.

Myndir/ af vefsíðu Húnaþings vestra