Í júlí 2021 voru 4.143 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.218 vegabréf gefin út í júlí á síðasta ári.
Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 240% milli ára.
Hér má sjá töflu yfir fjölda útgefinna almennra vegabréfa eftir mánuði frá 2011.
Þjóðskrá Íslands annast útgáfu vegabréfa auk nokkurra annarra skilríkja.