Vegagerðin varar við holóttum Siglufjarðarvegi Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Aug 3, 2022 | Fréttir Varað er við ósléttum vegi og erfiðum aðstæðum á þeim köflum þar sem jarðsig er á Siglufjarðarvegi. Vegurinn verður heflaður þegar veðuraðstæður leyfa. Vegfarendur eru hvattir til að aka með gát. Skjáskot/Vegagerðin Share via: 62 Shares Facebook 62 Twitter More