Varað er við ósléttum vegi og erfiðum aðstæðum á þeim köflum þar sem jarðsig er á Siglufjarðarvegi.

Vegurinn verður heflaður þegar veðuraðstæður leyfa.

Vegfarendur eru hvattir til að aka með gát.

Skjáskot/Vegagerðin