Vélfag – sem er með starfsemi í Ólafsfirði og á Akureyri – er á blússandi siglingu. Þessa dagana er verið að framleiða fiskvinnsluvélar fyrir rússneskt fyrirtæki.

Siglfirðingurinn og fréttamaðurinn á N4 Karl Eskil Pálsson var á ferðinni í Ólafsfirði á dögunum, kynnti hann sér starfsemi Vélfags og spjallar við Bjarma Sigurgarðason um spennandi tíma framundan.

 

 

 

Skjáskot: N4