Vetrartími tók gildi í Evrópu í nótt.
Klukkan í nágrannaríkjum Íslands í Vestur-Evrópu er því klukkustund á undan klukkunni á Íslandi (GMT+1) en ekki tveimur líkt og á sumrin. Þannig verður því háttað næstu 22 vikur.
Á Kanaríeyjum verður sami tími og á íslandi, þar sem á sumartíma er aðeins klukkustundarmunur.