Jónína Björnsdóttir sundkennari á Ólafsfirði sendi okkur þetta:

Þá hafa þessir sundsnillingar lokið sundnámskeiðinu sínu. Það eru mikil forréttindi að fá að fylgjast með þeim og sjá hvað þau eru ótrúlega fljót að aðlagast vatninu og læra sundaðferðir, kafa, stinga sér og bjarga sér í klefunum.
Sund er frábær fjölskyldusamvera, allir í sund.

Frétt og myndir: aðsent