Laus eru til umsóknar fjölbreytt og spennandi störf á Norðurlandi vestra. Hér má finna hlekki á auglýsingar um hin ýmsu störf í landshlutanum.
Tvær stöður sálfræðinga lausar til umsóknar hjá heilbrigðisstofnum Norðurlands – umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst.
Verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar, Markaðsstofa Norðurlands – umsóknarfrestur er til og með 12. ágúst.
Skagafjörður:
Skólaliði, GAV Hofsósi – umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst.
Umsjónarkennari, GAV Hofsósi – umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst.
Leikskólakennari, Tröllaborg Hólum – umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst.
Forstöðumaður, Fellstún – umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst.
Starfsmenn í Árvist – umsóknarfrestur framlengdur til og með 8. ágúst.
Búsetukjarni, Sauðárkróki – umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst.
Heimilið við Fellstún 19 – umsóknarfrestur er til og með 12. ágúst.
Grunnskólakennari, Árskóli – umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst.
Hús frítímans – umsóknarfrestur er til og með 16. ágúst.
Mótttaka, herbergisþrif og morgunverður, Hótel Varmahlíð – umsóknarfrestur er ekki tilgreindur.
Hvammstangi:
Þjónn og afgreiðsla, North West hotel & restaurant – umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst.
Herbergisþrif og morgunverður, North West hotel & restaurant – umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst.
Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra -umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst.
Blönduós:
Verkefnastjóri, TextílLabs á Blönduósi – umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst.
Á vef Vinnumálastofnunar er að finna góð ráð fyrir umsækjendur við gerð ferilskrár og kynningarbréfs.