1-1-2 dagurinn í Fjallabyggð byrjaði með rýmingaræfingu Slökkviliðs Fjallabyggðar í grunnskólanum í Ólafsfirði og á Siglufirði þar sem börnin og unglingarnir, auk starfsfólks æfðu viðbrögð við því ef rýma þarf skólabyggingarnar.

Síðdegis buðu svo Björgunarsveitin Tindur og Björgunarsveitin Strákar auk slysavarnadeilda gestum í heimsókn á starfsstöðvar sínar þar sem aðrir viðbragðsaðilar voru einnig.

Heimild og myndir/Slökkvilið Fjallabyggðar