Breytingar voru gerðar á stjórn, á síðasta aðalfundi Siglfirðingafélagsins.

Um leið og fráfarandi formanni Jónasi Skúlasyni, Ásdísi Jónu Sigurjónsdóttur og Birgi Gunnarssyni var þakkað fyrir dygg störf í þágu félagsins voru nýir stjórnarmeðlimir boðnir velkomnir, það eru Jóhann S. Sigurðsson, Sigurður Tómas Björgvinsson og Gústaf Guðbrandsson.

Nýr formaður félagsins er Hlöðver Sigurðsson.

Mynd/Siglfirðingafélagið

.