Aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra gaf út fyrir skömmu lista yfir Covid-19 smit eftir póstnúmerum í umdæminu.

14 einstaklingar eru í einangrun og 8 í sóttkví á Norðurlandi vestra.

Eru þeir allir í póstnúmerum 565 og 566, í Hofsósi og nágrenni.