Lögreglan á Norðurlandi eystra gaf út fyrir skömmu lista yfir Covid-19 smit eftir póstnúmerum í umdæminu.
Þar segir að nú er enginn í sóttkví eða einangrun í Fjallabyggð.
17 einstaklingar eru í einangrun og 36 í sóttkví á Norðurlandi eystra.
Lögreglan segir að það komi upp smit flesta daga í umdæminu og að að koma upp smit flesta daga á svæðinu og að 2 aðilar eru í farsóttahúsinu á Akureyri.
