Lagt fram yfirlit yfir greiðslur og skiptingu framlags til stjórnmálasamtaka frá árunum 2014 til 2020 á 707 fundi bæjarráðs Fjallabyggðar.

Bæjarráð samþykkir að framlagi vegna 2021, kr. 360.000 verði úthlutað í samræmi við ákvæði 5. gr. laga nr. 162/2006 eftir kjörfylgi í kosningum 2018 og rúmast innan gildandi fjárhagsáætlunar 2021.

Framlög koma til greiðslu í september 2021.

Skipting framlags 2021:

Atkv. Fj.hlutf. Upphæð

H-listi fyrir heildina 371 30,73% kr. 110.628
D-listi Sjálfstæðisflokks 539 44,66% kr. 160.776
I-listi betri Fjallabyggð 297 24,61% kr. 88.596
Samtals 1207 100,0% kr. 360.000